Man City gæti boðið í Rodrygo - Forest að fá McAtee - Tottenham þreifar á Eze
   þri 12. ágúst 2025 10:00
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu sunnudagsmörkin í Bestu: Frábær dagur fyrir Val
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valsmenn eru með fimm stiga forystu á toppi Bestu deildarinnar eftir dramatískan 2-1 sigur á Breiðabliki í stórleik 18. umferðar, sem leikinn var á sunnudag. Valur skoraði tvívegis eftir horn eftir að hafa lent undir.

Á sama tíma fóru Víkingar illa að ráði sínu gegn tíu Stjörnumönnum.

Fyrr um daginn höfðu Vestri og KA unnið mikilvæga sigra en hér að neðan má sjá öll sunnudagsmörkin úr Bestu deildinni.

Valur 2 - 1 Breiðablik
0-1 Damir Muminovic ('4 )
1-1 Bjarni Mark Antonsson ('71 )
2-1 Orri Sigurður Ómarsson ('93 )
Lestu um leikinn



Víkingur R. 2 - 4 Stjarnan
0-1 Jóhann Árni Gunnarsson ('17 )
0-2 Örvar Eggertsson ('27 )
1-2 Gylfi Þór Sigurðsson ('53 , víti)
1-3 Andri Rúnar Bjarnason ('75 )
1-4 Guðmundur Baldvin Nökkvason ('82 )
2-4 Gylfi Þór Sigurðsson ('86 , víti)
Rautt spjald: Þorri Mar Þórisson, Stjarnan ('52) Lestu um leikinn



KA 1 - 0 ÍBV
1-0 Dagur Ingi Valsson ('86 )
Lestu um leikinn



Vestri 3 - 2 Fram
0-1 Vuk Oskar Dimitrijevic ('15)
1-1 Vladimir Tufegdzic ('20)
1-2 Kennie Chopart ('62)
2-2 Ágúst Eðvald Hlynsson ('65)
3-2 Gunnar Jónas Hauksson ('91)


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 18 11 4 3 46 - 24 +22 37
2.    Víkingur R. 18 9 5 4 33 - 24 +9 32
3.    Breiðablik 18 9 5 4 30 - 24 +6 32
4.    Stjarnan 18 8 4 6 34 - 30 +4 28
5.    Vestri 18 8 2 8 19 - 17 +2 26
6.    Fram 18 7 4 7 28 - 25 +3 25
7.    FH 18 6 4 8 31 - 27 +4 22
8.    KA 18 6 4 8 18 - 32 -14 22
9.    ÍBV 18 6 3 9 16 - 25 -9 21
10.    KR 18 5 5 8 39 - 41 -2 20
11.    Afturelding 18 5 5 8 21 - 27 -6 20
12.    ÍA 18 5 1 12 20 - 39 -19 16
Athugasemdir
banner
banner