
Íþróttafréttamennirnir Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson ræddu um upplifun sína kringum leik Íslands og Kasakstan sem fram fór síðasta sunnudag.
Umræðan er úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag og má heyra hana í spilaranum hér að ofan.
Sjá einnig:
Hlustaðu á útvarpsþáttinn í heild sinni
Athugasemdir