Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   lau 12. september 2020 15:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Liverpool og Leeds: Liverpool hefur titilvörnina
Klukkan 16:30 hefst stórleikur þessa laugardags í ensku úrvalsdeildinni þegar meistararnir í Liverpool hefja titilvörn sína gegn nýliðum Leeds.

Leeds er að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina eftir 16 ára fjarveru og það er spurning hvort þeir nái að stríða meisturunum.

Það kemur lítið sem ekkert á óvart í liðsvalinu hjá Liverpool fyrir utan það að Fabinho byrjar á bekknum.

Hér að neðan má sjá bæði byrjunarlið.

Byrjunarlið Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Gomez, Van Dijk, Robertson, Henderson, Wijnaldum, Keita, Salah, Firmino, Mane.
(Varamenn: Adrian, Fabinho, Milner, Jones, Minamino, Origi, Matip)

Byrjunarlið Leeds: Meslier, Ayling, Koch, Strujik, Dallas, Phillips, Klich, Harrison, Hernandez, Costa, Bamford.
(Varamenn: Casilla, Poveda-Ocampo, Alioski, Robers, Rodrigo, Shackleton, Casey)
Athugasemdir
banner