Man Utd gæti gert tilboð í Hjulmand - Tottenham ætlar að fá Eze - Fulham sýnir Höjlund áhuga
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
FH aldrei verið í þessum sporum áður - „Vonandi verður Nik í stuði"
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
   þri 12. nóvember 2013 12:28
Elvar Geir Magnússon
Gylfi Þór: Erfitt að hugsa bara um að stöðva Modric
„Við skorum venjulega mjög mikið"
Gylfi á æfingu Íslands í dag.
Gylfi á æfingu Íslands í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við erum búnir að bíða eftir þessum leik síðan í Noregi. Það er smá kalt en mér sýnist völlurinn fínn," segir Gylfi Þór Sigurðsson.

Íslenska landsliðið er að æfa á Kópavogsvelli til að undirbúa sig fyrir umspilsleikina gegn Króatíu.

„Við vissum þegar við komumst í umspilið að það væri mjög erfiður leikur framundan. En við vitum að við eigum alveg séns. Skotland náði að vinna báða leikina á móti þeim. Við erum fullir sjálfstrausts og verðum bara að passa okkur á að spila bara okkar fótbolta."

Er Luka Modric maðurinn sem við þurfum að stöðva?

„Hann er einn af þeim. Þeir hafa 3-4 mjög góða leikmenn. Liðið er það sterkt að erfitt er að hugsa um einhvern einn leikmann."

Það er oftast lítið skorað í umspilsleikjum fyrir HM, má búast við fáum mörkum á föstudag?

„Ég vona ekki. Við skorum venjulega mjög mikið og vonandi verður ekki breyting á því," segir Gylfi en viðtalið má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner