Stórliðin berjast um Rodrygo - Villa hættir að eltast við Jackson - Tottenham heldur áfram að reyna við Savinho
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
Þórsarar ósigraðir frá komu Greko - „Finnum lyktina af einhverju"
Agla María: Auðvitað hefði ég viljað fá þrennuna
Donni: Lang besta liðið á landinu
Hólmar: Vestri gerir það sem Vestri gerir vel
Túfa: Boltinn dansaði mjög oft á línunni í dag
Nik: Gott að komast aftur í deildar rútínu
Tilfinningaríkur Guy Smit klökkur í lokin - „langar bara að segja að ég elska þau"
Kom óvænt til Vestra - „Spurðu hvort ég vildi verða bikarmeistari og hér er ég í dag."
Mjólkurlyktandi Davíð Smári: Þakklátur stjórn Vestra fyrir hugrekkið að ráða mig
   fim 13. maí 2021 19:08
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Orri Hjaltalín: Það allra besta sem ég hef séð til þessara stráka
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
„Ég er bara í hálfgerðu sjokki, fyrri hálfleikur alveg gersamlega ótrúlegur, við vorum á því allra besta sem ég hef séð til þessara stráka."

Sagði Orri Freyr Hjaltalín hæst ánægður eftir sigur Þórs á Grindavík í dag.

Lestu um leikinn: Þór 4 -  1 Grindavík

„Seinni hálfleikur var pínu "sloppy" hjá okkur, það er erfitt að fara inní seinni hálfleikinn í svona stöðu og við vorum heppnir að þeir náðu ekki að setja mark á okkur í seinni en heilt yfir solid og flott frammistaða." Sagði Orri

Hvert var uppleggið í þessum leik?

„Við ætluðum að setja pressu á þá. Við unnum vel í því að ráðast á þá upp hægra megin hjá okkur og ég held að við höfum fengið tvö eða þrjú mörk þaðan í fyrri hálfleik. Það leikplan heppnaðist alveg fullkomlega

Eftir fjörugann fyrri hálfleik var seinni hálfleikurinn ansi rólegur, sérstaklega eftir rauða spjaldið.

„Þeir eru með ótrúlega vel mannað og skipulagt lið og verða klárlega í baráttunni að fara upp."
Athugasemdir
banner