Barcelona vill fá Kane - Wharton efstur á lista Chelsea - Endrick lánaður til Lyon
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
Andri Lucas: Við erum að verða mjög gott lið
Alli Jói: Ég lít á þetta sem skref upp á við
Jói Berg var ekki sáttur með ákvörðun Arnars: Gríðarlega svekkjandi
Davíð Snorri: Kjarninn góður en þó öflugir leikmenn utan hópsins
Lárus Orri hæstánægður: Hann er ekkert að koma heim til þess að slaka á
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
   fös 13. maí 2022 22:10
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Arna Sif: Sem betur fer nýttum við föstu leikatriðin okkar
Kvenaboltinn
Arna Sif Ásgrímsdóttir
Arna Sif Ásgrímsdóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Arna Sif Ásgrímsdóttir leikmaður Vals í Bestu deild kvenna kom í viðtal eftir 2-0 sigur Vals á Stjörnunni í kvöld. 

Arna sagði að spilamennsku hefði getað verið betri en var ánægð með að landa sigri. 

"Þetta var pínu hark bara, það sást að þau vildu ekki gera mikil mistök og ætluðu ekki að opna sig mikið. Þetta var mikið svona miðju moð en sem betur fer nýttum við föstu leikatriðin okkar í dag þannig að við erum bara sáttar með það.".   


Lestu um leikinn: Stjarnan 0 -  2 Valur

Það var lítið um færi í leiknum og fyrir utan föst leikatriði sköpuðu liðin sér fá færi. 

"Nei, í rauninni erum við ekki að búa okkur til nein færi, við erum að koma okkur í góðar stöður til þess að koma okkur í færi en svo einhvernveginn klikkum við alltaf á síðasta þriðjungi, síðustu sendingunni, eitthvað svoleiðis þannig að það var ekki mikið um færi í þessum leik.". 

Mist Edvardsdóttir og Arna Sif mynda gríðarsterkt hafsentapar Vals en fyrir utan það að vera öflugir varnarmenn eru þær báðar gríðarlega góðir skalla menn og er erfitt að verjast þeim í hornspyrnum. Arna Sif og Mist skoruðu mörk Vals í leiknum. En hvað ætli þær geti skorað mörg mörk saman í sumar?

"Ég var einhversstaðar búin að heyra að við ættum að skora tíu saman, ég held að það sé bara gott markmið. 

Viðtalið við Örnu Sif má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. 


Athugasemdir
banner