Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   fös 13. maí 2022 22:10
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Arna Sif: Sem betur fer nýttum við föstu leikatriðin okkar
Kvenaboltinn
Arna Sif Ásgrímsdóttir
Arna Sif Ásgrímsdóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Arna Sif Ásgrímsdóttir leikmaður Vals í Bestu deild kvenna kom í viðtal eftir 2-0 sigur Vals á Stjörnunni í kvöld. 

Arna sagði að spilamennsku hefði getað verið betri en var ánægð með að landa sigri. 

"Þetta var pínu hark bara, það sást að þau vildu ekki gera mikil mistök og ætluðu ekki að opna sig mikið. Þetta var mikið svona miðju moð en sem betur fer nýttum við föstu leikatriðin okkar í dag þannig að við erum bara sáttar með það.".   


Lestu um leikinn: Stjarnan 0 -  2 Valur

Það var lítið um færi í leiknum og fyrir utan föst leikatriði sköpuðu liðin sér fá færi. 

"Nei, í rauninni erum við ekki að búa okkur til nein færi, við erum að koma okkur í góðar stöður til þess að koma okkur í færi en svo einhvernveginn klikkum við alltaf á síðasta þriðjungi, síðustu sendingunni, eitthvað svoleiðis þannig að það var ekki mikið um færi í þessum leik.". 

Mist Edvardsdóttir og Arna Sif mynda gríðarsterkt hafsentapar Vals en fyrir utan það að vera öflugir varnarmenn eru þær báðar gríðarlega góðir skalla menn og er erfitt að verjast þeim í hornspyrnum. Arna Sif og Mist skoruðu mörk Vals í leiknum. En hvað ætli þær geti skorað mörg mörk saman í sumar?

"Ég var einhversstaðar búin að heyra að við ættum að skora tíu saman, ég held að það sé bara gott markmið. 

Viðtalið við Örnu Sif má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. 


Athugasemdir
banner
banner