lau 02. ágúst 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Þjóðhátíðarstemning í Eyjum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er komið að hinum árlega Þjóðhátíðarleik en ÍBV fær KR í heimsókn klukkan 14 í dag.

Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur í botnbaráttunni en KR er í fallsæti og fer upp fyrir ÍBV með sigri.

Veðurspáin er því miður ekki frábær en það spáir miklum vind í Eyjum á þeim tíma sem leikurinn er í gangi.

laugardagur 2. ágúst

Besta-deild karla
14:00 ÍBV-KR (Hásteinsvöllur)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 16 10 3 3 42 - 21 +21 33
2.    Víkingur R. 16 9 4 3 29 - 18 +11 31
3.    Breiðablik 16 9 4 3 28 - 21 +7 31
4.    Fram 16 7 3 6 25 - 21 +4 24
5.    Stjarnan 16 7 3 6 29 - 27 +2 24
6.    Vestri 16 7 1 8 15 - 14 +1 22
7.    Afturelding 16 5 4 7 19 - 24 -5 19
8.    FH 16 5 3 8 26 - 23 +3 18
9.    ÍBV 16 5 3 8 14 - 23 -9 18
10.    KA 16 5 3 8 16 - 31 -15 18
11.    KR 16 4 5 7 36 - 38 -2 17
12.    ÍA 16 5 0 11 16 - 34 -18 15
Athugasemdir