Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
   sun 13. september 2020 20:32
Brynja Dögg Sigurpálsdóttir
Kristján Guðmunds: Það var deyfð yfir þessu
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mjög skrítinn leikur, við höfðum orð á því þjálfararnir í hálfleik að þetta var ansi í takt við samfélagið útaf faraldri eða einhverju, ég veit það ekki. Þetta var mjög sérstakur leikur, sagði Kristján eftir leikinn gegn Val í kvöld.

Lestu um leikinn: Stjarnan 0 -  3 Valur

Alltaf þannig að verjast sem lið en alls ekki að falla í skotgrafir eða neitt slíkt heldur reyna að ýta á þær og reyna að halda boltanum þegar við unnum hann. Það gekk svona stundum og stundum ekki. Það var einhver deyfð yfir þessu, fórum aldrei í gang, létum ekkert finna fyrir okkur, lítill talandi. Það var einhvernveginn eins og við værum að detta í landsleikjahlé og smá hvíld, sagði Kristján.

Stjörnuliðið hefur spilað þrjá leiki á síðustu átta dögum gegn þremur efstu liðum deildarinnar.

Þetta var frábært próf fyrir okkur að spila við þessi þrjú bestu liðin á átta dögum. Mér fannst liðið koma mjög vel út úr því að fá að reyna okkur við bestu fótbolta konur landsins og það var frábært og bara byggir bara liðið upp. Nú förum við inn í viku þar sem við höfum gaman, leikur og spil og bara fínt.

Framundan er landsleikjahlé og sagði Kristján að liðið myndi nýta fríið í skemmtilegar æfingar, reit, spil og skotæfingar.

Viðtalið við Kristján má sjá í fullri lengd í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner