Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
   sun 13. september 2020 20:32
Brynja Dögg Sigurpálsdóttir
Kristján Guðmunds: Það var deyfð yfir þessu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mjög skrítinn leikur, við höfðum orð á því þjálfararnir í hálfleik að þetta var ansi í takt við samfélagið útaf faraldri eða einhverju, ég veit það ekki. Þetta var mjög sérstakur leikur, sagði Kristján eftir leikinn gegn Val í kvöld.

Lestu um leikinn: Stjarnan 0 -  3 Valur

Alltaf þannig að verjast sem lið en alls ekki að falla í skotgrafir eða neitt slíkt heldur reyna að ýta á þær og reyna að halda boltanum þegar við unnum hann. Það gekk svona stundum og stundum ekki. Það var einhver deyfð yfir þessu, fórum aldrei í gang, létum ekkert finna fyrir okkur, lítill talandi. Það var einhvernveginn eins og við værum að detta í landsleikjahlé og smá hvíld, sagði Kristján.

Stjörnuliðið hefur spilað þrjá leiki á síðustu átta dögum gegn þremur efstu liðum deildarinnar.

Þetta var frábært próf fyrir okkur að spila við þessi þrjú bestu liðin á átta dögum. Mér fannst liðið koma mjög vel út úr því að fá að reyna okkur við bestu fótbolta konur landsins og það var frábært og bara byggir bara liðið upp. Nú förum við inn í viku þar sem við höfum gaman, leikur og spil og bara fínt.

Framundan er landsleikjahlé og sagði Kristján að liðið myndi nýta fríið í skemmtilegar æfingar, reit, spil og skotæfingar.

Viðtalið við Kristján má sjá í fullri lengd í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner