Endrick, Marcus Rashford, Kobbie Mainoo, Harvey Elliott og N'Golo Kante og fleiri koma fram í slúðurpakka dagsins.
   mán 13. október 2025 15:00
Elvar Geir Magnússon
Meiðslavandræði Bremer ætla engan enda að taka
Gleison Bremer.
Gleison Bremer.
Mynd: EPA
Meiðslavandræði Gleison Bremer, miðvarðar Juventus, ætla engan enda að taka en hann þarf aftur að fara undir hnífinn.

Brasilíski landsliðsmaðurinn missti af stærstum hluta síðasta tímabils eftir að hafa orðið fyrir liðbandameiðslum.

Bremer mætti aftur og lék gegn Parma í fyrsta leiknum á þessu tímabili, gegn Parma, en var ekki í byrjunarliðinu í síðustu tveimur leikjunum fyrir landsleikjagluggann.

Bremer er meiddur aftur á vinstra hné, sam hné og hann fór í aðgerð á síðasta tímabil. Þessi 28 ára leikmaður þarf að fara aftur undir hnífinn.

La Gazzetta dello Sport segir að Bremer verði frá keppni í yfir mánuð og gæti mögulega snúið aftur eftir landsleikjagluggann í nóvember.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 10 7 1 2 16 8 +8 22
2 Inter 10 7 0 3 24 12 +12 21
3 Milan 10 6 3 1 15 7 +8 21
4 Roma 10 7 0 3 10 5 +5 21
5 Bologna 10 5 3 2 16 8 +8 18
6 Juventus 10 5 3 2 14 10 +4 18
7 Como 10 4 5 1 12 6 +6 17
8 Udinese 10 4 3 3 12 15 -3 15
9 Cremonese 10 3 5 2 12 12 0 14
10 Atalanta 10 2 7 1 13 8 +5 13
11 Sassuolo 9 4 1 4 10 10 0 13
12 Torino 10 3 4 3 10 16 -6 13
13 Lazio 9 3 3 3 11 7 +4 12
14 Cagliari 9 2 3 4 9 12 -3 9
15 Lecce 10 2 3 5 8 14 -6 9
16 Parma 10 1 4 5 5 12 -7 7
17 Pisa 10 0 6 4 7 14 -7 6
18 Verona 10 0 5 5 6 16 -10 5
19 Fiorentina 10 0 4 6 7 16 -9 4
20 Genoa 9 0 3 6 4 13 -9 3
Athugasemdir
banner