Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   þri 14. janúar 2020 06:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Dýrasti brottrekstur sögunnar
Mynd: Getty Images
Fram hefur komið að Chelsea greiði Antonio Conte og starfsliði hans um 25 milljónir punda í starfslokasamning.

Í gær var staðfest að Conte sigraði fyrir dómstóli í málinu og hækkar talan upp í 26,6 milljónir punda eftir sigur fyrir rétti.

Þetta er dýrasti brottrekstur í sögu enskrar knattspyrnu. Conte var rekinn eftir tímabilið 2018. Hann var tvö tímabil við störf hjá Chelsea.

Samtals hefur Roman Abramovich greitt út um 90 milljónir punda vegna brottrekstra stjóra frá því hann keypti félagið árið 2004.
Athugasemdir
banner
banner
banner