Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
   fös 14. maí 2021 23:24
Brynjar Ingi Erluson
3. deild: Augnablik og Ægir skildu jöfn
Ægir gerði jafntefli við Augnablik
Ægir gerði jafntefli við Augnablik
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Augnablik 1 - 1 Ægir
1-0 Breki Barkarson ('15 )
1-1 Stefan Dabetic ('52 )

Augnablik og Ægir gerðu 1-1 jafntefli í 3. deildinni í kvöld en spilað var á Kópavogsvelli.

Breki Barkarson kom Augnablik yfir á 15. mínútu leiksins áður en Stefan Dabetic jafnaði metin fyrir Ægismenn í byrjun síðari hálfleiks.

Þetta var annar leikur beggja liða en bæði lið eru með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina.
Athugasemdir
banner