Mikill áhugi á Kelleher - Chelsea vill fá Semenyo
   mið 15. janúar 2025 14:00
Elvar Geir Magnússon
Vonast til að spila á Nývangi í apríl
Verið er að endurbyggja heimavöll Barcelona. Þessi mynd var tekin fyrir viku síðan.
Verið er að endurbyggja heimavöll Barcelona. Þessi mynd var tekin fyrir viku síðan.
Mynd: Getty Images
Barcelona vonast til þess að geta spilað á heimavelli sínum Nývangi, Camp Nou, gegn Mallorca þann 23. apríl.

Verið er að endurbyggja þennan sögulega leikvang og hefur Barcelona verið að spila á Ólympíuleikvangnum í borginni.

Það hefur verið óvissa um hvenær Barcelona gæti spilað á Nývangi en eftir fundarhöld með byggingarfyrirtækinu Limak er nú stefnan sett á aprílmánuð.

Þá munu 60 þúsund áhorfendur getað mætt á leiki liðsins en þegar endurbyggingunni verður lokið mun Nývangur taka 105 þúsund áhorfendur.

Ef ekki verður hægt að spila gegn Mallorca á vellinum verður stefnt á að El Clasico, leikur gegn Real Madrid tveimur vikum síðar, fari þar fram.

Bein útsending frá framkvæmdum á Nývangi

Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 23 15 5 3 51 22 +29 50
2 Atletico Madrid 23 14 7 2 38 15 +23 49
3 Barcelona 23 15 3 5 64 25 +39 48
4 Athletic 23 12 8 3 36 20 +16 44
5 Villarreal 23 11 7 5 46 34 +12 40
6 Vallecano 23 9 8 6 27 24 +3 35
7 Real Sociedad 23 9 4 10 20 20 0 31
8 Girona 23 9 4 10 31 33 -2 31
9 Osasuna 22 7 9 6 27 31 -4 30
10 Mallorca 22 9 3 10 19 28 -9 30
11 Betis 23 7 8 8 27 31 -4 29
12 Sevilla 23 7 7 9 25 34 -9 28
13 Celta 23 8 4 11 34 37 -3 28
14 Getafe 23 6 9 8 18 17 +1 27
15 Leganes 23 5 8 10 19 32 -13 23
16 Las Palmas 23 6 5 12 28 38 -10 23
17 Espanyol 23 6 5 12 22 35 -13 23
18 Valencia 23 5 7 11 24 37 -13 22
19 Alaves 23 5 6 12 25 35 -10 21
20 Valladolid 23 4 3 16 15 48 -33 15
Athugasemdir
banner
banner
banner