Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
Alfreð: Tækifæri sem var of gott til að segja nei við
Kjaftæðið - United slátraði borgarslagnum
Enski boltinn - Michael Carrick og Michael Scott
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra spáin og stjóraskipti Chelsea
Hugarburðarbolti GW 19 Hirðfíflið mætti í studio 1
Kjaftæðið - Stórkostleg áramót fyrir Arsenal
   mán 15. apríl 2019 16:30
Elvar Geir Magnússon
Niðurtalningin: Fylkir - Aron Snær og Ragnar Bragi
Aron Snær og Ragnar Bragi.
Aron Snær og Ragnar Bragi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Niðurtalning Fótbolta.net. Arnar Daði fær til sín góða gesti og við teljum niður í Pepsi-Max deildina.

Í dag er komið að því að ræða við Aron Snæ Friðriksson og Ragnar Braga Sveinsson leikmenn Fylkis. Fylki er spáð 8. sætinu í spá Fótbolta.net fyrir Pepsi Max-deildina.

Fylkir heimsækir ÍBV í 1. umferð deildarinnar laugardaginn 27. apríl.

Hægt er að hlusta á Niðurtalninguna bæði hér að ofan og í öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Þú getur keypti bæði Aron Snæ og Ragnar Braga í Draumaliðið þitt. Smelltu hér til að taka þátt í Draumaliðsdeild Eyjabita og Fótbolta.net!
Athugasemdir
banner