Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
   mán 15. apríl 2024 14:07
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Þrenna Viktors í Kórnum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Viktor Jónsson sóknarmaður ÍA skoraði þrennu á tíu mínútna kafla þegar ÍA vann 4-0 útisigur gegn HK í Kórnum í gær. HK-ingar léku manni færri allan seinni hálfleikinn og Skagamenn nýttu sér liðsmuninn.

Hér að neðan má sjá mörkin úr Kórnum og einnig mörkin frá Akureyri á laugardag þegar FH vann útisigur á KA.

HK 0 - 4 ÍA
0-1 Arnór Smárason ('52 )
0-2 Viktor Jónsson ('60 )
0-3 Viktor Jónsson ('66 )
0-4 Viktor Jónsson ('70 )
Rautt spjald: Þorsteinn Aron Antonsson, HK ('41) Lestu um leikinn



KA 2 - 3 FH
0-1 Vuk Oskar Dimitrijevic, víti  ('19)
0-2 Sigurður Bjartur Hallsson ('26)
1-2 Ásgeir Sigurgeirsson ('35)
2-2 Bjarni Aðalsteinsson ('51)
2-3 Kjartan Kári Halldórsson ('58)
Lestu um leikinn hér


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner