Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
Birnir Snær: Alltof gott lið til að vera í fallbaráttu
Lárus Orri svekktur: Lá í loftinu að við myndum setja jöfnunarmarkið
Hallgrímur Mar: Himinlifandi að fá svona gæðaleikmann til okkar
Haddi: Ánægður með stjórnina að bakka okkur upp
Jóhann Birnir: Dálítið skrítinn leikur
Mjög ósáttur með spilamennsku Völsungs
Davíð Smári: Óþægilegt að láta fjórða dómarann garga og garga á mig
Damir: Það er bara ekkert eðlilega stressandi
Arnór Sveinn: Við þurfum bara að vera sannir okkur
Venni: Ég ætla nú ekkert að saka mína menn um að vera lélegir
„Ef það eru leikmenn sem vilja koma í Leikni þá er allt í lagi að hringja í okkur"
Halli Hróðmars svekktur: Ef það gýs í Snæfellsjökli þá er Grindavík lokað
Ásgeir Frank: Við vonandi f***** lærum af þessu
Amin grét eftir leik: Klikkuð tilfinning og ég gat ekki endað þetta betur
Arnar Grétars: Tekur alltaf einhvern tíma að stimpla eitthvað inn
„Hversu sætt er það að Amin Cosic skori úrslitamarkið í síðasta leiknum sínum og komi okkur á toppinn"
Haraldur Freyr: Skiptingar í heimsklassa
Bjarni Jó: Það voru æðri völd í landinu sem tóku þá ákvörðun
Siggi Höskulds: Kannski hentaði okkur betur að tempóið færi úr leiknum
Hemmi Hreiðars: Þeir lágu í vellinum og töfðu
   þri 15. maí 2018 22:48
Sverrir Örn Einarsson
Ray: Stígandi í okkar leik
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Ray Anthony Jónsson þjálfari kvennaliðs Grindavíkur var að vonum svekktur með úrslitin eftir 0-3 tap sinna kvenna gegn Val í Grindavík í kvöld en að sama skapi sáttur með spilamennsku sinna kvenna.

Lestu nánar um leikinn hér

Lestu um leikinn: Grindavík 0 -  3 Valur

„Það er stígandi í leik okkar erum farnar að ná að fara meira fram og náðum nokkrum góðum spilköflum í leiknum en vantaði herslumunin að skora fyrsta markið í ár.“

Valskonur hófu leikinn á hápressu og settu fyrsta markið eftir hornspyrnu en voru lítið að komast á bakvið skipulagða vörn heimakvenna.


Við erum orðnar svolítið þéttar í vörninni og höfum verið að vinna með það því við vissum að fyrstu fimm leikirnir yrðu gífurlega erfiðir og við ætluðum að reyna að spila agaðan varnarleik.

Grindavík hefur beðið lengi eftir að pappírsvinna fyrir tvo bandaríska leikmenn fari í gegn en samkvæmt heimildum fréttaritara Fótbolta.net hefur sú vinna verið stopp hjá FA í Englandi.


Ég veit ekki 100% hvað er í gangi þar allavega ekki sem manni langar að segja frá.
Sagði Ray að lokum.

Athugasemdir
banner