Allegri orðaður við Man Utd - Modric að framlengja við Real Madrid
   mið 15. maí 2024 13:30
Auglýsingar
Hægt að verða lukkukrakki á Wembley í nýjum leik Icelandair
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Icelandair hefur sett í gang leik þar sem í verðlaun er að fá að vera lukkukrakki á leik Englands og Íslands á Wembley í London í næsta mánuði.

Icelandair er að leita að lukkukrakka á aldrinum 6-10 ára til að leiða inn á völl Wembley þegar Ísland mætir Englandi í vináttulandsleik þann 7. júní í London.

Innifalið í ferðinni er flug til London fyrir barn og forráðamann ásamt hótelgistingu í tvær nætur, frá 6. - 8. júní.

Ef barnið þitt vill eiga kost á að leiða inn á völlinn getur þú skráð það til leiks. hér.

Þekkir þú einhvern sem á lítinn fótboltasnilling?

Smelltu hér til að taka þátt
Athugasemdir
banner
banner
banner