Mateta og Abraham á lista Villa - Tveir leikmenn orðaðir við Man Utd - Tottenham vill fá Curtis Jones
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
banner
   mið 15. september 2021 20:08
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
„Tek svo Zidane-snúning held ég framhjá þremur og set hann í hornið með ristinni"
Þórður Þorsteinn
Þórður Þorsteinn
Mynd: Haukur Gunnarsson
Þórður Þorsteinn Þórðarson átti virkilega góðan leik fyrir ÍA í sigri liðsins gegn ÍR í dag. Þórður skoraði eitt mark og lagði upp eitt í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.

„Mér líður fínt með þetta, við þurftum bara vinna leikinn með einu marki en við gerðum það með tveimur. Þannig það er bara gott," sagði Þórður.

Hann skoraði jöfnunarmark leiksins í uppbótartíma fyrri hálfleiks eftir frábæran Zidane-snúning.

Lestu um leikinn: ÍR 1 -  3 ÍA

„Ég tek boltann rétt fyrir utan teig, tek ágætis snertingu framhjá einum og ég tek svo Zidane-snúning held ég framhjá þremur og set hann svo í hornið með ristinni. Ég held að það sé óhætt að segja að þetta sé eitt flottasta mark sem ég hef skorað."

„Ég er alltaf í þessu á æfingum en ekki í leik. Mér var alveg sama hvernig ég skoraði þetta mark, það skipti mjög miklu máli að komast jafnir inn í hálfleikinn."


Þórður átti sendinguna í sendinguna yfir á hægri kantinn í jöfnunarmarkinu. „Já, það var bara mjög góð sending og Gísli gerir frábærlega, köttar inn á völlinn og leggur hann svo fallega í nærhornið. Gísli er frábær leikmaður og sýndi það með þessu."
Athugasemdir
banner