PSG leiðir kapphlaupið um Salah - Tuchel á blaði Man Utd - Newcastle líklegt til að reyna aftur við Guehi
banner
   sun 15. september 2024 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Afturelding vann ÍR í lokaumferðinni
Lengjudeildin
Afturelding vann ÍR 3 - 0 í lokaumferð Lengjudeildar karla en bæði liðin enduðu á að komast í umspilið um sæti í Bestu-deildinni. Hér að neðan er myndaveisla Ragga Óla.

Lestu um leikinn: Afturelding 3 -  0 ÍR

Afturelding 3 - 0 ÍR
1-0 Aron Jóhannsson ('21 )
2-0 Elmar Kári Enesson Cogic ('37 , Mark úr víti)
3-0 Patrekur Orri Guðjónsson ('90 )
Athugasemdir
banner
banner
banner