Afturelding vann ÍR 3 - 0 í lokaumferð Lengjudeildar karla en bæði liðin enduðu á að komast í umspilið um sæti í Bestu-deildinni. Hér að neðan er myndaveisla Ragga Óla.
Lestu um leikinn: Afturelding 3 - 0 ÍR
Afturelding 3 - 0 ÍR
1-0 Aron Jóhannsson ('21 )
2-0 Elmar Kári Enesson Cogic ('37 , Mark úr víti)
3-0 Patrekur Orri Guðjónsson ('90 )
Athugasemdir