
Hér má sjá brot af fótboltaumræðunni á samskiptamiðlinum Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.
Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.
Eru sérfræðinganir núna að kenna ensku kunnáttu Hamrén um árangurinn
— Árni Þór Gunnarsson (@ArniThor8) November 15, 2020
Kommon!!
Fáránleg umræða finnst mér persónulega #fyrirÍsland #Fotboltinet
Mögulega sterkasti varamannabekkur #Isl frá upphafi #DENISL #Fotboltinet #NationsLeague #fyririsland
— Magnús (@muggsson) November 15, 2020
Ágætis tímapunkur að benda á að "Vindurinn" er bróðursonur Gulla Gull sem átti sín bestu tímabil í efstu deild eftir fertugt. #fotboltinet
— Ómar Stefánsson (@OmarStef) November 15, 2020
Heimir Heim látum það #trenda #fotboltinet #Heimirheim #KSI
— Einar Davidsson (@einarbjorgvin) November 15, 2020
Sko, þetta ár er bara þannig að 1-0 undir gegn Dönum á Parken telst sem íslenskur sigur þannig þetta er bara allt að ganga ágætlega #fotboltinet #fyririsland
— una stef (@unastef) November 15, 2020
Þurfum mark, inn á með VÖK #fotboltinet pic.twitter.com/FqfQ5uFJpF
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) November 15, 2020
VÖK TIME!! #fotboltinet https://t.co/TPQNy3ktNw pic.twitter.com/blPzYLhLrq
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) November 15, 2020
Já já. Viðar Örn. Auðvitað. #fotboltinet
— Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) November 15, 2020
Er ekki örugglega ennþá 2 mörk fyrir klobba? #fotboltinet #denisl
— Kári Arnar Kárason (@kariarnar) November 15, 2020
Hef lítið sem ekkert séð til @Vidarkjartans í fótbolta, en hefði ekki treyst neinum betur í þessu færi #BOOM #DenIsl #Fotboltinet
— Magnús (@muggsson) November 15, 2020
Viðar !
— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) November 15, 2020
Vel gert, hér er verið að nýta tækifærið sitt. #danisl #fotboltinet
Bæði víti Dana eru sjöa á Bristol skalanum finnst mér. En ég er ekki með dómarapróf svosem #fotboltinet pic.twitter.com/o1gW4uew6y
— Árni Jóhannsson (@arnijo) November 15, 2020
Alltaf þessi helv..... uppbótartími!!!! #fotboltinet
— Ásgrímur H. Einarsson (@sirryaki) November 15, 2020
Oj bara #fotboltinet
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) November 15, 2020
Flott frammistaða gegn Dönum þrátt fyrir tap. Rúnar Alex frábær. Takk strákar. #fotboltinet
— Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) November 15, 2020
Hver sem verður næsti landsliðsþjálfari að þá vona ég að viðkomandi horfi til liðsins sem spilaði síðustu 30 mín í leiknum í kvöld. Gylfi, Gulli og Aron á frábærir á miðjunni og miðverðirnir þrír héldu sínu gegn öflugu dönsku liði, kannski er 3-5-2 bara leiðin áfram. #fotboltinet
— Jóhann Már Helgason (@Joimar) November 15, 2020
Minn maður kann að skora🥰
— Hólmfríður Erna Kjartansdóttir (@holmfridurerna) November 15, 2020
Denmark best friend😅 #denice pic.twitter.com/vb6djwRccd
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) November 15, 2020
Rangstöðuvíti skilur á milli. Gerist ekki meira svekkjandi.
— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) November 15, 2020
Gaman að láta kýla sig í magann á fimmtudegi og sunnudegi. Sæmileg frammistaða á Parken síðustu tuttugu en Danir voru í fyrsta gír nánast allan leikinn.
— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 15, 2020
Eftir höfðinu dansa limirnir. Aron Einar kveikti almennilega á Gylfa þegar hann kom inn á. Síðustu 20 mínúturnar mjög flottar hjá Íslandi. Ógeðis tap.
— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) November 15, 2020