Trent áfram hjá Real Madrid - Arsenal á eftir Alvarez - Bayern og Liverpool berjast um Diomande
Útvarpsþátturinn - Arnar Gunnlaugs og Eyjó Héðins
Hugarburðarbolti GW 22 Þáttastjórnandi telur Manchester United vera betri en Arsenal!
Fótbolta nördinn - SÝN vs FH
Alfreð: Tækifæri sem var of gott til að segja nei við
Kjaftæðið - United slátraði borgarslagnum
Enski boltinn - Michael Carrick og Michael Scott
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
banner
   lau 16. júní 2018 20:02
Fótbolti.net
HM Innkastið - Lokað á hrokafulla Argentínumenn
Icelandair
Innkastið að þessu sinni var tekið upp í rútu!
Innkastið að þessu sinni var tekið upp í rútu!
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Innkastið þennan daginn var sent út frá rútunni sem flutti íslenska fjölmiðlamenn frá Spartak vellinum eftir 1-1 jafntefli Íslands og Argentínu.

Einn allra besti vinur Innkastsins, Haukur Harðarson á RÚV, spjallaði við Elvar og Magga.

Fyrsti leikur Íslands á HM var krufinn. Maradona og Messi komu við sögu, hrokinn í Argentínumönnunum og frammistaða okkar manna var skoðuð. Hver ætlar að skrifa kvikmyndahandritið að myndinni um Hannes?

HM Innköstin:
7 - Mállítill Messi og síðustu vangaveltur fyrir stærsta leikinn
6 - Flugferð og framtíð Heimis
5 - Svaðilför í Svartahaf og tími til að tengja
4 - Sturlaður ferill Hannesar og fyrstu varamenn
3 - Pælingar við sundlaugarbakkann
2 - Edda uppljóstrar leyndarmálum í Rússlandi
1 - Mismikil bjartsýni eftir Ganaleik

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir