Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
   fös 16. október 2020 17:36
Elvar Geir Magnússon
Rodon til Tottenham (Staðfest)
Tottenham hefur gengið frá kaupum á velska landsliðsvarnarmanninum Joe Rodon sem hefur skrifað undir samning til 2025.

Hann er keyptur frá Swansea og verður í treyju númer fjórtán.

Samkvæmt frétt Sky Sports er kaupverðið 11 milljónir punda en gæti hækkað í 15 milljónir.

Rodon er 22 ára miðvörður og hefur spilað 54 leiki fyrir Swansea og sjö fyrir Wales.


Athugasemdir