Ísland tapaði 2-0 fyrir Úkraínu í lokaleiknum í undankeppni HM og missti þar af leiðandi af umspilssæti. Strákarnir okkar verða ekki með á HM í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó.
„Þetta eru gríðarleg vonbrigði og ég er mjög svekktur," sagði Jón Dagur Þorsteinsson eftir leikinn.
„Þetta eru gríðarleg vonbrigði og ég er mjög svekktur," sagði Jón Dagur Þorsteinsson eftir leikinn.
Lestu um leikinn: Úkraína 2 - 0 Ísland
„Varnarlega vorum við solid en sóknarlega sköpuðum við ekki eins mikið og við vildum. Við vorum kannski frekar neðarlega en þeir voru ekkert að skapa sér neitt. Markvörður þeirra átti tvær frábærar vörslur og það er stutt á milli í þessu."
Hægt er að horfa á viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir























