Oliver Glasner, Dro Fernandez, Jörgen Strand Larsen, Jean Philippe-Mateta, Vinicius Jr, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu.
   lau 17. apríl 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Þýskaland í dag - Spilar Alfreð á nýjan leik?
Alfreð gæti spilað á nýjan leik með Augsburg.
Alfreð gæti spilað á nýjan leik með Augsburg.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Alfreð Finnbogason gæti snúið aftur þegar Augsburg tekur á móti Arminia Bielefeld í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Það eru sex leikir á dagskrá í deildinni og verða fimm þeirra flautaðir af stað klukkan 13:30. Þar á meðal er leikur Augsburg og Bielefeld þar sem Alfreð gæti snúið aftur úr meiðslum.

Topplið Bayern München á erfiðan útileik fyrir höndum og Eintracht Frankfurt fer í heimsókn til Gladbach.

Hér að neðan má sjá hvaða leikir eru á dagskrá en þeir verða sýndir í beinni útsendingu á Viaplay.

laugardagur 17. apríl
13:30 Augsburg - Arminia Bielefeld
13:30 Union Berlin - Stuttgart
13:30 Freiburg - Schalke 04
13:30 Wolfsburg - Bayern
13:30 Gladbach - Eintracht Frankfurt
16:30 Leverkusen - Köln
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 18 16 2 0 71 14 +57 50
2 Dortmund 18 11 6 1 35 17 +18 39
3 Hoffenheim 17 10 3 4 35 21 +14 33
4 RB Leipzig 17 10 2 5 33 24 +9 32
5 Stuttgart 17 10 2 5 32 25 +7 32
6 Leverkusen 17 9 2 6 34 25 +9 29
7 Eintracht Frankfurt 18 7 6 5 38 39 -1 27
8 Freiburg 17 6 5 6 27 29 -2 23
9 Union Berlin 17 6 5 6 23 26 -3 23
10 Köln 18 5 5 8 27 30 -3 20
11 Gladbach 18 5 5 8 23 29 -6 20
12 Wolfsburg 18 5 4 9 27 38 -11 19
13 Werder 17 4 6 7 21 34 -13 18
14 Hamburger 17 4 5 8 17 27 -10 17
15 Augsburg 17 4 3 10 18 33 -15 15
16 Heidenheim 18 3 4 11 17 39 -22 13
17 Mainz 18 2 6 10 18 31 -13 12
18 St. Pauli 17 3 3 11 16 31 -15 12
Athugasemdir
banner
banner
banner