Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Jökull: Þeir voru frábærir - Við áttum kannski ekkert skilið úr þessum leik
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   mán 17. maí 2021 21:16
Sverrir Örn Einarsson
Haddi: Sýnist við bara vera búnir að skapa lið fyrir norðan
Hallgrímur Jónasson
Hallgrímur Jónasson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Alltaf gaman að koma í Keflavík, gott veður og völlurinn fínn. Ég er mjög ánæður með frammistöðuna,við vinnum, skorum fjögur mörk og hefðum getað sett fleiri þannig að við erum virkilega ánægðir með góða frammistöðu á móti spræku Keflavíkurliði,“
sagði Hallgrímur Jónasson aðstoðarþjálfari KA eftir 4-1 sigur KA á Keflavík suður með sjó fyrr í kvöld.

Lestu um leikinn: Keflavík 1 -  4 KA

KA hefur eftir leikinn 10 stig og deilir toppsætinu með alls þremur öðrum liðum. KA gerði alls 12 jafntefli á síðasta leiktímabili og hefur jafnað sigrafjölda sinn í 18 leikjum í fyrra í fyrstu 4 þetta árið. Hver er helsti munurinn á liðinu að mati Hadda?

„Það er margt sem gerist í fyrra, verða þjálfarskipti og fleira en mér sýnist við bara vera búnir að skapa lið fyrir norðan. Þetta er orðið svona allir að vinna fyrir hvorn annan, allir með sín hlutverk á hreinu. Við höfum vitað síðustu ár að við höfum gæði fram á við en hefur kannski vantað aðeins að vinna saman sem alvöru lið.“

Næsti leikur KA er næstkomandi föstudag þar sem liðið tekur á móti Víkingum sem líkt og KA er með 10 stig við topp deildarinnar. Leikurinn fer að öllum líkindum fram á Dalvík sem er líklega ekki vant að hýsa toppslag í Pepsi Max deildinni.

„Já það er bara hörkuleikur. Víkingarnir líta mjög vel út en það gekk síðast vel á Dalvík þannig að ég held að það sé bara fín niðurstaða að við förum þangað og spilum góðan leik. “

Sagði Haddi en allt viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner