Fundað um Pochettino - Man City tryggir sér undrabarn - Arsenal ætlar að styrkja hópinn
   þri 17. maí 2022 23:30
Ívan Guðjón Baldursson
Myndband: Þúsundir stuðningsmanna fögnuðu falli
Mynd: EPA

Það er enginn smá rígur á milli Sampdoria og Genoa, fótboltafélaganna sem deila Genúa-borg sín á milli.


Félögin deila leikvangi og mikill meirihluti stuðningsmanna á góðvini úr stuðningsmannahópi andstæðinganna.

Það dregur þó ekkert undan rígnum sem ríkir á milli þessara félaga og vakti myndband af stuðningsmönnum Sampdoria heimsathygli á dögunum.

Þar eru þúsundir stuðningsmanna sem ganga um götur Genúa til að fagna því að Genoa sé fallið aftur niður í Serie B.

Ekki gaman að vera stuðningsmaður Genoa um helgina og horfa út um gluggann hjá sér.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 35 28 5 2 81 19 +62 89
2 Milan 35 21 8 6 67 42 +25 71
3 Juventus 35 18 12 5 48 27 +21 66
4 Bologna 35 17 13 5 49 27 +22 64
5 Atalanta 34 18 6 10 63 38 +25 60
6 Roma 35 17 9 9 62 42 +20 60
7 Lazio 35 17 5 13 45 37 +8 56
8 Napoli 35 13 12 10 53 44 +9 51
9 Fiorentina 34 14 8 12 51 39 +12 50
10 Torino 35 11 14 10 31 31 0 47
11 Monza 35 11 12 12 38 46 -8 45
12 Genoa 35 10 13 12 41 43 -2 43
13 Lecce 35 8 13 14 32 50 -18 37
14 Verona 35 8 10 17 33 46 -13 34
15 Cagliari 35 7 12 16 37 60 -23 33
16 Frosinone 35 7 11 17 43 63 -20 32
17 Empoli 35 8 8 19 26 50 -24 32
18 Udinese 35 4 18 13 33 52 -19 30
19 Sassuolo 35 7 8 20 41 70 -29 29
20 Salernitana 35 2 9 24 27 75 -48 15
Athugasemdir
banner
banner
banner