Trent áfram hjá Real Madrid - Arsenal á eftir Alvarez - Bayern og Liverpool berjast um Diomande
Útvarpsþátturinn - Arnar Gunnlaugs og Eyjó Héðins
Hugarburðarbolti GW 22 Þáttastjórnandi telur Manchester United vera betri en Arsenal!
Fótbolta nördinn - SÝN vs FH
Alfreð: Tækifæri sem var of gott til að segja nei við
Kjaftæðið - United slátraði borgarslagnum
Enski boltinn - Michael Carrick og Michael Scott
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
banner
   lau 17. júní 2017 15:05
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Pepsi-hringborðið - Vegleg upphitun fyrir 8. umferðina
Er rétta lausnin að reka Willum?
Er rétta lausnin að reka Willum?
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Rætt var ítarlega um komandi umferð í Pepsi-deildinni í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7.

Farið var yfir alla leikina og ýmsum spurningum velt fram. Getur Fjölnir fallið? Hverjar eru líkurnar á því að Valur verði meistari? Er rétta lausnin að reka Willum? og fleiri spurningar flugu.

Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Magnús Már Einarsson ræddu um allt það helsta. Einnig var Inkasso-deildin skoðuð.

Sunnudagur 18. júní
17:00 Grindavík-ÍBV (Grindavíkurvöllur)
17:00 Valur-KA (Valsvöllur)

mánudagur 19. júní
19:15 ÍA-Fjölnir (Norðurálsvöllurinn)
19:15 FH-Víkingur R. (Kaplakrikavöllur)
19:15 Víkingur Ó.-Stjarnan (Ólafsvíkurvöllur)
20:00 KR-Breiðablik (Alvogenvöllurinn)
Athugasemdir
banner