Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
Hugarburðarbolti GW 10 Hver er hinn fullkomni fantasy leikmaður?
Enski boltinn - Klippingin bíður betri tíma
Kjaftæðið - Aron Sig og Matti Villa ræddu Enska, sumarið og ferilinn!
Útvarpsþátturinn - KR, Liverpool og Kjærnested
Kjaftæðið - Stóra uppgjörið úr Bestu með Viktori Unnari
Hugarburðarbolti GW 9 Er orðið heitt undir Arne Slot ?
Uppbótartíminn - Nik kveður og félög skera niður
Enski boltinn - Man Utd stakk sér fram úr Liverpool
Kjaftæðið - KR ætlar að taka yfir Bestu deildina
Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
Innkastið - Brottrekstur Blika og yfirlýsingar á Hlíðarenda
Gunnar Vatnhamar - Færeyjar á flugi og annar Íslandsmeistaratitill
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
Siggi Höskulds - Besta deildin kallar
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
   fim 17. september 2020 11:30
Magnús Már Einarsson
Enski boltinn - Mun Manchester City ná titlinum aftur?
Þórgnýr Einar Albertsson og Starri Reynisson.
Þórgnýr Einar Albertsson og Starri Reynisson.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Enska úrvalsdeildin hófst um liðna helgi en Manchester City hefur leik á mánudaginn þegar liðið mætir Wolves á útivelli.

Þórgnýr Einar Albertsson og Starri Reynisson stuðningsmenn Manchester City, kíktu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í dag og ræddu um komandi tímabil hjá City.

Meðal efnis: Lionel Messi, vonbrigði í fyrra, Guardiola. bras á Foden, brotthvarf David Silva, besti Torres í sögu deildarinnar, vandræði í vinstri bak, framtíðarfyrirliðinn Rodri, besta byrjunarlið Manchester City, breyttur leikstíll Aguero, Sancho, saddir Liverpool menn og margt fleira.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.

Hlustaðu einnig á:
Enski boltinn - Chelsea blæs í herlúðra
Enski boltinn - Tottenham menn hafa trú á Mourinho
Enski boltinn - Breytt staða hjá Arsenal
Enski boltinn - Nær Liverpool að verja titilinn?
Enski boltinn - Nær Liverpool að verja titilinn?
Athugasemdir