Guehi til Liverpool - Salah kennt um erfiðleika Wirtz - Tottenham vill markmann - Tchouameni til Man Utd og Toney til Englands
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
   fim 17. september 2020 20:11
Aksentije Milisic
Jóhannes Karl: Finnst það sorglegt og eiginlega bara óskiljanlegt af hverju hann neitaði að dæma vítaspyrnu
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
„Heyrðu ég er bara nokkuð svekktur. Ég hefði vilja fá eitthvað út úr þessum leik þó það hljómi skringilega eftir að hafa lent 3-0 undir gegn öflugu liði Vals þá er ég samt ósáttur með að hafa ekki náð stiginu og ná að jafna leikinn. Mér fannst við eiga það skilið eins og seinni hálfleikurinn þróaðist og við áttum að fá víti," sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA eftir leikinn gegn Val í dag.

Lestu um leikinn: ÍA 2 -  4 Valur

Valur komst í 3-0 í fyrri hálfleik en Skagamenn bitu frá sér í þeim síðari og skoruðu tvö mörk áður en Valur kláraði leikinn í uppbótartíma.

Jóhannes Karl var ekki sáttur með dómgæsluna í leiknum.

„Í aðdraganda þriðja marksins er rangstaða. Það mark á ekki að standa og mér finnst rosalega sorglegt að það mark fékk að standa, að línuvörðurinn hafi ekki flaggað rangstöðu. Ég var ekki í línu við þetta en ég gat samt séð að það hafi verið rangstæða, línuvörður væntanlega séð línuna betur heldur. Svo sorglega við þetta er að að aðstoðardómarinn kallar á dómara leiksins þegar að Valsarinn ver boltann þarna með hendinni inn í teig í restina og kallar á hann ítrekað að dæma víti en Guðmundur Ársæll neitaði því og það finnst mér virkilega sorglegt og eiginlega bara óskiljanlegt af hverju hann neitaði að dæma vítaspyrnu."

„Það er ekkert auðvelt að koma út, alveg sama hvernig hlutirnir féllu með okkur í fyrri hálfleik. Það er ekki auðvelt að koma út í seinni hálfleikinn og hafa trú og vilja og keyra á Valsarana eins og við gerðum í seinni hálfleiknum og ég er stoltur af því."
Athugasemdir
banner
banner
banner