Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   lau 17. október 2020 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Grannaslagur á Goodison Park
Stuðið hefst á nýjan leik í enska boltanum í dag en Everton og Liverpool eigast við í grannaslag á Goodison Park.

Carlo Ancelotti hefur gert frábæra hluti með Everton og unnið alla fjóra leikina til þessa en liðið mætir nú Englandsmeisturum Liverpool sem þurfa að svara fyrir 7-2 tapið gegn Aston Villa á dögunum.

Chelsea spilar við Southampton á Stamford Bridge. Hakim Ziyech er klár í slaginn og þá vonast Frank Lampard eftir því að fá Timo Werner í gang.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, mætir þá fyrrum lærimeistara sínum á Etihad-leikvanginum og þá eigast Newcastle United og Manchester United í lokaleik dagsins.

Leikir dagsins:
11:30 Everton - Liverpool
14:00 Chelsea - Southampton
16:30 Man City - Arsenal
19:00 Newcastle - Man Utd
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner