Lewis-Skelly á blaði fjögurra félaga - Mörg stórlið vilja ungstirni Hertha Berlin - Casemiro gæti fengið nýjan samning - Toney til Englands?
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
Andri Lucas: Við erum að verða mjög gott lið
Alli Jói: Ég lít á þetta sem skref upp á við
Jói Berg var ekki sáttur með ákvörðun Arnars: Gríðarlega svekkjandi
Davíð Snorri: Kjarninn góður en þó öflugir leikmenn utan hópsins
Lárus Orri hæstánægður: Hann er ekkert að koma heim til þess að slaka á
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
   lau 18. september 2021 16:49
Þorgeir Leó Gunnarsson
Alexander Már: Ætluðum að enda þetta almennilega!
6-1 sigur í lokaleiknum!
Lengjudeildin
Alexander Már skoraði fjögur mörk í dag!
Alexander Már skoraði fjögur mörk í dag!
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Alexander Már Þorláksson var í stuði í dag þegar Fram tók á móti Aftureldingu í 22.umferð Lengjudeildar karla. Alexander skoraði fjögur mörk í 6-1 sigri og úrslitin þýða að Fram fara taplausir í gegnum deildina. Alexander segir þetta vera frábæra tilfinningu að enda þetta svona „Jú við ætluðum að enda þetta almennilega. Gerðum jafntefli í síðasta leik og vildum klára þetta almennilega fyrir framan stuðningsmennina!" Sagði Alexander Már

Lestu um leikinn: Fram 6 -  1 Afturelding

Frábært tímabil hjá Fram í sumar en hver er lykillinn að þessum árangri? „Erfitt að segja. Við settum okkur þetta markmið og byrjuðum vel. Rústuðum fyrsta leik og höfum ekkert stoppað eftir það. Þetta er búið að rúlla vel" Sagði Alexander meðal annars!

Nánar er rætt við Alexander í viðtalinu hér fyrir ofan. Hann meðal annars spurður út í næsta sumar í Pepsi Max og lokhófið sem verður haldið í kvöld!
Athugasemdir
banner
banner