FHL heldur áfram að safna liði fyrir komandi átök í Bestu deildinni. FHL vann Lengjudeildina í fyrra og er mætt í deild þeirra bestu.
Í morgun greindi félagið frá komu Aidu Karodvic til félagsins. Hún er þriðji leikmaðurinn sem liðið fær til sín í vetur.
Aida er fjölhæfur miðjumaður sem getur líka spilað allar fremstu stöðurnar á vellinum. Aida spilaði í Creighton háskólanum við góðan orðstír auk þess sem hún á 6 leiki með U19 landsliði Serbíu. Við bjóðum Aidu velkomna í FHL hópinn.
Í morgun greindi félagið frá komu Aidu Karodvic til félagsins. Hún er þriðji leikmaðurinn sem liðið fær til sín í vetur.
Aida er fjölhæfur miðjumaður sem getur líka spilað allar fremstu stöðurnar á vellinum. Aida spilaði í Creighton háskólanum við góðan orðstír auk þess sem hún á 6 leiki með U19 landsliði Serbíu. Við bjóðum Aidu velkomna í FHL hópinn.
Komnar
María Björg Fjölnisdóttir frá Fylki
Hope Santaniello frá Bandaríkjunum
Ólína Helga Sigþórsdóttir frá Völsungi
Farnar
Emma Hawkins til Portúgals
Samantha Smith til Breiðabliks (var á láni hjá Breiðabliki)
Ásdís Hvönn Jónsdóttir til Svíþjóðar
Kristín Magdalena Barboza í Breiðablik (var á láni)
María Del Mar Mazuecos Ruiz (var á láni)
Samningslausar
Hafdís Ágústsdóttir (2002)
Jaylyn Sandoval (2001)
Selena Del Carmen Salas Alonso (2000)
Alexa Ariel Bolton (2000)
Ársól Eva Birgisdóttir (1998)
Laia Arias Lopez (2000)
Kamilla Björk Ragnarsdóttir (2009)
Athugasemdir