Líklegra að Nunez verði seldur frá Liverpool - Wharton einn af þeim sem eru orðaðir við Man Utd - City á leið í endurbyggingu - Newcastle til í...
banner
   mið 19. febrúar 2025 22:23
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjubikarinn: Aron Sig með tvennu í stórsigri KR
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leiknir R. 1 - 6 KR
0-1 Stefán Árni Geirsson ('4 )
0-2 Aron Sigurðarson ('37 )
0-3 Aron Sigurðarson ('42 )
0-4 Ástbjörn Þórðarson ('47 )
0-5 Jóhannes Kristinn Bjarnason ('50 )
0-6 Róbert Elís Hlynsson ('69 )
1-6 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('71 )

Leiknir og KR spiluðu bæði annan leik sinn í Lengjubikarnum þegar liðin mættust í Breiðholtinu í kvöld.

KR lagði Keflavík 2-0 í fyrstu umferð en Stefán Árni Geirsson og Aron Sigurðarson skoruðu mörkin. Aron skoraði tvennu í kvöld og Stefán eitt í stórsigri.

Dagur Ingi Hammer skoraði sárabótamark fyrir Leikni en það var þriðja mark hans í keppninni eftir að hafa skorað tvennu í 5-5 jafntefli gegn Selfossi.

KR er í 2. sæti riðilsins, Stjarnan er fyrir ofan þar sem Garðabæjar liðið hefur skorað fleiri mörk. Leiknir er í 4. sæti.

Byrjunarlið Leiknis R. Mehmet Ari Veselaj (m), Andi Hoti, Róbert Quental Árnason (57'), Sindri Björnsson (77'), Shkelzen Veseli (57'), Arnór Daði Aðalsteinsson (46'), Axel Freyr Harðarson (57'), Dagur Ingi Hammer Gunnarsson, Kári Steinn Hlífarsson, Anton Fannar Kjartansson (71')
Varamenn Bogdan Bogdanovic (46'), Patryk Hryniewicki (71'), Gísli Alexander Ágústsson (77'), Davíð Júlían Jónsson (57'), Marko Zivkovic (71'), Þorsteinn Emil Jónsson (57'), Karan Gurung (57')

Byrjunarlið KR Halldór Snær Georgsson (m), Júlíus Mar Júlíusson (63'), Jóhannes Kristinn Bjarnason, Finnur Tómas Pálmason (63'), Stefán Árni Geirsson (70'), Matthias Præst Nielsen (46'), Gabríel Hrannar Eyjólfsson, Ástbjörn Þórðarson (63'), Hjalti Sigurðsson, Aron Þórður Albertsson (70')
Varamenn Birgir Steinn Styrmisson (63), Alexander Rafn Pálmason (63), Gyrðir Hrafn Guðbrandsson (63), Óliver Dagur Thorlacius (70), Kristófer Orri Pétursson (70), Róbert Elís Hlynsson (46), Sigurpáll Sören Ingólfsson (m)
Athugasemdir
banner