fös 19. mars 2021 05:55
Victor Pálsson
Spánn um helgina - Barcelona heimsækir Sociedad
Mynd: Getty Images
Barcelona fær ansi erfitt verkefni um helgina þegar liðið spilar við Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni á útivelli.

Barcelona þarf á öllum stigum að halda í þessum leik og mun líklegast sækja verulega að marki heimaliðsins á sunnudag.

Börsungar eru fyrir helgina fjórum stigum á eftir toppliði Atletico Madrid sem á heimaleik gegn Alaves aðeins fyrr.

Ef Atletico vinnur leik sinn á sunnudag verður gríðarleg pressa á Barcelona að vinna Sociedad sem hefur spilað vel á tímabilinu og er í fimmta sæti.

Fleiri leikir verða spilaðir og hér fyrir neðan má sjá dagskrána í heild sinni.

föstudagur, 19. mars.

La Liga:
20: Real Betis - Levante

laugardagur, 20. mars.

La Liga:
13:00 Athletic Bilbao - Eibar
15:15 Celta Vigo - Real Madrid
17:30 Huesca - Osasuna
20:00 Valladolid - Sevilla

sunnudagur, 21. mars.

La Liga:
13:00 Getafe - Elche
15:15 Valencia - Granada
15:15 Vilarreal - Cafiz
17:30 Atletico Madrid - Alaves
20:00 Real Sociedad - Barcelona
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 29 22 6 1 64 20 +44 72
2 Barcelona 29 19 7 3 60 34 +26 64
3 Girona 29 19 5 5 59 34 +25 62
4 Athletic 29 16 8 5 50 26 +24 56
5 Atletico Madrid 29 17 4 8 54 34 +20 55
6 Real Sociedad 29 12 10 7 42 31 +11 46
7 Betis 29 10 12 7 34 33 +1 42
8 Valencia 28 11 7 10 32 32 0 40
9 Getafe 29 9 11 9 37 42 -5 38
10 Villarreal 29 10 8 11 47 51 -4 38
11 Las Palmas 29 10 7 12 29 32 -3 37
12 Osasuna 29 10 6 13 33 43 -10 36
13 Alaves 29 8 8 13 26 35 -9 32
14 Mallorca 29 6 12 11 25 35 -10 30
15 Vallecano 29 6 11 12 25 38 -13 29
16 Sevilla 29 6 10 13 36 44 -8 28
17 Celta 29 6 9 14 32 44 -12 27
18 Cadiz 29 3 13 13 20 40 -20 22
19 Granada CF 28 2 8 18 30 58 -28 14
20 Almeria 29 1 10 18 28 57 -29 13
Athugasemdir
banner
banner
banner