Pickford klárar ferilinn hjá Everton - Arsenal gæti fengið Kolo Muani - Van Nistelrooy leitar til Man Utd
   mið 19. júlí 2023 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Breiðablik sló Shamrock Rovers út

Breiðablik sló írska liðið Shamrock Rovers úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi með 2 - 1 heimasigri, 3 - 1 samanlagt. Haukur Gunnarsson tók þessar myndir á leiknum.


Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  1 Shamrock Rovers

Breiðablik 2 - 1 Shamrock Rovers
1-0 Jason Daði Svanþórsson ('16 )
2-0 Höskuldur Gunnlaugsson ('57 )
2-1 Graham Burke ('64 , víti)


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner