Liverpool undirbýr tilboð í Williams - Man Utd setur verðmiða á Bruno sem er orðaður við Bayern - Vlahovic orðaður við Barca
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
Kjaftæðið - Landsliðsuppgjör með Kjartani Henry og fyrrum aðstoðarmanni Arnars Gunnlaugs
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
Útvarpsþátturinn - Skjótt skipast veður í lofti
Turnar Segja Sögur: Graeme Souness
Kjaftæðið - Hákon Haralds með sigurmark gegn Roma og stór helgi framundan!
Hugarburðarbolti GW 6 Verður Amorim stjóri Man Utd næstu helgi?
Rann blóðið til skyldunnar - „Eiga inni hjá mér“
Innkastið - Þjálfarakapall og Víkingar meistarar
Leiðin úr Lengjunni: Umspilið gert upp og verðlaun fyrir tímabilið
Tveggja Turna Tal - Milan Stefán Jankovic
Kjaftæðið - Enskir dómarar til skammar og KR á botninum!
Enski boltinn - Menn að tala um meistarasigur
Útvarpsþátturinn - Heimsókn frá Húsavík við Skjálfanda
banner
   fim 19. september 2024 10:00
Fótbolti.net
Viktor Örlygur á leið í sinn fimmta bikarúrslitaleik
Siglir undir radarinn, saumar töskur og á óvæntar KA tengingar
Viktor Örlygur Andrason er fjölhæfur leikmaður sem og einstaklingur
Viktor Örlygur Andrason er fjölhæfur leikmaður sem og einstaklingur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Viktor Örlygur Andrason leikmaður Víkinga mætti í hljóðver Fótbolta.net í létta upphitun fyrir úrslitaleik Mjólkurbikarsins sem fram fer næstkomandi laugardag. Þar munu Víkingar mæta KA í úrslitum annað árið í röð og freista þess að vinna sinn fimmta bikartitil í röð.

Fréttaritarar Fótbolta.net þeir Haraldur Örn Haraldsson stuðningsmaður KA og Sverrir Örn Einarsson stuðningsmaður Víkinga fóru yfir málin með Viktori.

Farið er yfir víðan völl með honum. Lekmaðurinn Viktor, töskusaumur og erfiðasti kúnninn ræddur. Sumarið sem Víkingar hafa átt til þessa rætt og svo að sjálfsögðu einokun Víkinga á Mjólkurbikarnum og komandi úrslitaleikur ræddur.

Hlusta má á hlaðvarpið í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner