Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
Tveggja Turna Tal - Grétar Sigfinnur Sigurðarson
Fótbolta nördinn - 8 liða úrslit: Fylkir vs Fótbolti.net
Hugarburðarbolti GW 16 Er Amad Diallo næsta ofurstjarna Man Utd?
Enski boltinn - Ótrúlegt hrun Man City, óskarsverðlaunadýfa og tveir reknir
Tveggja Turna Tal - Helgi Jónas Guðfinnsson
Útvarpsþátturinn - Arnór Smára, Júlli Magg og fréttir vikunnar
Fótbolta nördinn - 8 liða úrslit: Stöð 2 vs Þungavigtin
Hugarburðarbolti GW 15 Cole Palmer bætti met!
Enski boltinn - Óreiða á Old Trafford og stærstu mistök Guardiola
Tveggja Turna Tal - Teitur Þórðarson
Útvarpsþátturinn - Stjörnumaðurinn Andri og Elías um brjálæðið á Skaganum
Hugarburðarbolti Þáttur 15 GW14 Er Mo Salah besti knattspyrnumaður heims?
Enski boltinn - Er Ödegaard þá Charlie Adam?
Tveggja Turna Tal - Kristján Ómar Björnsson
Fótbolta nördinn - 8 liða úrslit: Afturelding vs RÚV
Tveggja Turna Tal - Ívar Ingimarsson
Hugarburðarbolti Þáttur 14 Liverpool óstöðvandi!
Enski boltinn - Hvers konar vél er hann eiginlega búinn að smíða?
Útvarpsþátturinn - Óskar Hrafn Þorvaldsson
Hugarburðarbolti Þáttur 13 GW12 Man City tapaði fimmta leiknum í röð!
   fim 19. september 2024 10:00
Fótbolti.net
Viktor Örlygur á leið í sinn fimmta bikarúrslitaleik
Siglir undir radarinn, saumar töskur og á óvæntar KA tengingar
Viktor Örlygur Andrason er fjölhæfur leikmaður sem og einstaklingur
Viktor Örlygur Andrason er fjölhæfur leikmaður sem og einstaklingur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Viktor Örlygur Andrason leikmaður Víkinga mætti í hljóðver Fótbolta.net í létta upphitun fyrir úrslitaleik Mjólkurbikarsins sem fram fer næstkomandi laugardag. Þar munu Víkingar mæta KA í úrslitum annað árið í röð og freista þess að vinna sinn fimmta bikartitil í röð.

Fréttaritarar Fótbolta.net þeir Haraldur Örn Haraldsson stuðningsmaður KA og Sverrir Örn Einarsson stuðningsmaður Víkinga fóru yfir málin með Viktori.

Farið er yfir víðan völl með honum. Lekmaðurinn Viktor, töskusaumur og erfiðasti kúnninn ræddur. Sumarið sem Víkingar hafa átt til þessa rætt og svo að sjálfsögðu einokun Víkinga á Mjólkurbikarnum og komandi úrslitaleikur ræddur.

Hlusta má á hlaðvarpið í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner