PSG og Man Utd gætu gert skiptidíl - Engar viðræður um Salah - Konate má fara fyrir 15 milljónir punda
   sun 19. nóvember 2023 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla frá æfingu Íslands í Lissabon í gær
Ísland æfði í Lissabon í gær en liðið mætir Portúgal í undankeppni EM 2024 klukkan 19:45 í kvöld. Hér að neðan er myndaveisla af æfingunni.
Athugasemdir
banner