Það er komið að þessu. Stærsti leikur íslensks félagsliðs fer fram í kvöld þegar Víkingur heimsækir Panathinaikos.
Liðin mættust í Helskinki fyrir viku síðan þar sem Víkingur hafði óvænt 2-1 sigur. Liðin mætast klukkan 20:00 í kvöld.
Víkingur endurheimtir Karl Friðleif Gunnarsson og Nikolaj Hansen úr banni fyrir leikinn. Það er aðeins Gunnar Vatnhamar sem er að stíga upp úr meiðslum annars er hópurinn í toppstandi, auðvitað hefur Danijel Dejan Djuric yfirgefið félagið og er genginn til liðs við NK Istra í Króatíu.
Þá er einnig leikið í Lengjudeildum karla og kvenna hér heima.
Liðin mættust í Helskinki fyrir viku síðan þar sem Víkingur hafði óvænt 2-1 sigur. Liðin mætast klukkan 20:00 í kvöld.
Víkingur endurheimtir Karl Friðleif Gunnarsson og Nikolaj Hansen úr banni fyrir leikinn. Það er aðeins Gunnar Vatnhamar sem er að stíga upp úr meiðslum annars er hópurinn í toppstandi, auðvitað hefur Danijel Dejan Djuric yfirgefið félagið og er genginn til liðs við NK Istra í Króatíu.
Þá er einnig leikið í Lengjudeildum karla og kvenna hér heima.
fimmtudagur 20. febrúar
Sambandsdeild UEFA - umspil
20:00 Panathinaikos-Víkingur R. (Olympic Stadium)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
19:00 Þróttur R.-Valur (AVIS völlurinn)
20:00 ÍA-Grindavík (Akraneshöllin)
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
19:00 KFG-KV (Miðgarður)
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
20:00 Álftanes-SR (OnePlus völlurinn)
Lengjubikar kvenna - B-deild
18:00 Haukar-ÍA (Knatthús Hauka)
19:00 KR-Afturelding (KR-völlur)
Athugasemdir