Pólski markvörðurinn Wojciech Szcz?sny tók óvænt hanskana af hillunni síðasta sumar þegar hann fékk tilboð um að spila fyrir Barcelona.
Szczesny hafði lagt hanskana á hilluna rúmum mánuði eftir að hann skrifaði undir samning við Barcelona en hann kom inn til að leysa Marc Andre ter Stegen af hólmi en þýski markvörðurinn meiddist illa.
Szczesny hafði lagt hanskana á hilluna rúmum mánuði eftir að hann skrifaði undir samning við Barcelona en hann kom inn til að leysa Marc Andre ter Stegen af hólmi en þýski markvörðurinn meiddist illa.
Szczesny skrifaði undir samning út yfirstandandi tímabil en Deco, yfirmaður fótboltamála hjá Barcelona, hefur staðfest að markvörðurinn muni vera áfram hjá félaginu á næstu leiktíð.
Tímabilið hjá Barcelona hefur verið frábært, liðið er á toppi deildarinnar, í úrslitum spænska bikarsins og undanúrslitum Meistaradeildarinnar.
Athugasemdir