Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
   mán 20. september 2021 14:58
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndasyrpa: Frábær aukaspyrna Joey Gibbs
Markinu fagnað.
Markinu fagnað.
Mynd: Haukur Gunnarsson
Joey Gibbs skoraði eina mark leiksins þegar Keflavík lagði Leikni að velli í Breiðholti í gær. Hér við fréttina má sjá myndir af aukaspyrnunni og markinu. Það er Haukur Gunnarsson sem tekur myndina.

Markið skoraði hann úr aukaspyrnu á 23. mínútu en hann spilar einmitt í treyju númer 23.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 0 -  1 Keflavík

Gibbs er á sínu öðru tímabili með Keflavík. Hann hefur skorað tíu mörk í 21 deildarleik í sumar og fjögur mörk í þremur bikarleikjum.

„Frábær aukaspyrna sem fer yfir vegginn og í netið. Glæsilegt skot," skrifaði undirritaður í textalýsingu frá leiknum.
Athugasemdir
banner
banner