Hansi Flick, stjóri Barcelona, er mikill handboltaáhugamaður en hann segir fótboltann geta lært mikið af handboltanum.
Hann nefnir til dæmis dómaratuð, en það er hart tekið á því í handboltanum.
Hann nefnir til dæmis dómaratuð, en það er hart tekið á því í handboltanum.
Flick fór yfir þetta með fréttamönnum á dögunum og sagði þar: „Ég fíla handbolta. Þegar dómarinn í handbolta flautar, þá er boltinn settur niður og þú ferð í vörn."
„Það er málið. Ég held að við getum lært mikið frá handbolta."
Flick er frá Þýskalandi þar sem handboltinn er gríðarlega vinsæll.
FC Barcelona football coach Hansi Flick admits being a handball fan and talks about what football can learn from handball ????
— International Handball Federation (@ihfhandball) February 20, 2025
????? @mundodeportivo pic.twitter.com/YT4FdCDqvW
Athugasemdir