Omar Berrada, framkvæmdastjóri Manchester United, hefur hafið rannsókn á lekamálum innan félagsins.
Berrada hefur sent tölvupóst til starfsfólks félagsins og varað við því að ef starfsfólk er að leka upplýsingum, þá megi það eiga von á brottrekstri.
Berrada hefur sent tölvupóst til starfsfólks félagsins og varað við því að ef starfsfólk er að leka upplýsingum, þá megi það eiga von á brottrekstri.
Það kostulega í þessu er að tölvupósturinn sem Berrada sendi á starfsfólk hefur núna verið lekið.
Það virðist gerast oftar hjá Man Utd en öðrum félögum að upplýsingum sé lekið út í kosmósið, þar á meðal upplýsingum um byrjunarlið og annað.
En núna á að taka á þessu og ætlar Berrada að rannsaka málið.
Athugasemdir