
Íslenska landsliðið æfði á keppnisvellinum í Zurich í Sviss í gær en framundan er leikur gegn heimakonum í Þjóðadeild kvenna klukkan 18:00 í kvöld.
Hér að neðan má sjá fjölda mynda af æfingunni en Fótbolti.net fylgir liðinu eftir hér í Sviss og svo áfram til Frakklands þar sem þær mæta Frökkum í Le Mans á þriðjudaginn.
Athugasemdir