Xavi Simons, Baleba, Höjlund, Akliouche, Kevin, Dibling, Garnacho og fleiri góðir í slúðri dagsins
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
Kalli um mark Úlfu Dísar: Eitthvað sturlað og ekki í fyrsta sinn sem ég sé þetta
Bjarni Jó: Meiri stíll yfir okkur
Hemmi Hreiðars: Rándýr dómaramistök
Jón Daði: Dreymdi um þessa byrjun
Gústi Gylfa: Sást í augum leikmanna að menn vildu vinna
Óli Íshólm: Get ekki verið að tittlingast með þeim en get þetta
Arnar Grétars: Eins og að lifa Groundhog day aftur og aftur
Höskuldur: Adrenalínið drekkir þeirri þreytu
   mán 21. maí 2018 22:42
Stefán Marteinn Ólafsson
Lárus Orri: Ég held að allir geti verið sammála um að þetta séu sanngjörn úrslit
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Lárus Orri Sigurðsson var að vonum ánægður með sigur sinna manna í dag þegar Þórsarar sigruðu Njarðvík 0-1 á Njarðtaksvelli í Njarðvík.
Þetta var þolinmæðisverk, þeir eru mjög þéttir tilbaka og vörðust vel en það hafðist." Sagði Lárus Orri eftir leik.

Lestu um leikinn: Njarðvík 0 -  1 Þór

Þórsarar voru heilt yfir sterkari aðilinn í leiknum og áttu sigurinn mögulega fylliega skilið miðað við gang leiksins.

„Við vorum örugglega með boltan 80-85% af leiknum og ég held að allir séu sammála um að þetta sé sanngjarnt, þó það sé kannski svolítið dramatískt hversu seint þetta kom." Sagði Lárus Orri.

Njarðvíkingarnir í stúkunni voru margir hverjir mjög ósáttir með hversu miklu var bætt við leikinn og fannst ekkert um tafir í leiknum þó leikurinn hafi farið yfir 5 mín í uppbótartíma en Lárus Orri var ekki sammála þeim efasemdarröddum.
„Það voru tafir allan seinni hálfleikinn, í hvert skipti sem markmaðurinn þeirra fékk boltann voru tafir og að hann hafi bara bætt við þrem mínútum það fannst mér svolítið sérstakt"

Baráttan um sæti í Pepsí að ári er gríðarlega hörð og mikið um óskrifuð blöð og lið óvænt að blanda sér í þessa baráttu en er Þór með í þeirri baráttu?
„Ekki eins og er, við erum ekki í þeirri baráttu eins og er"  
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir