
Keflavik vann sterkan 4-0 heimasigurinn gegn Grindavík í Lengjudeildinni í kvöld. Keflavík situr nú í 6. sæti, 2 stigum á eftir HK .
„Frábær frammistaða hjá okkur allan leikinn, byrjuðum svoldið þungt og hreyfðum boltann ekki nógu hratt .En svo á endanum sköpuðum við okkur fínar stöður og fáum fullt af færum. Sigurinn hefði náttúrlega geta endað stærri, við eigum að geta skorað fleiri mörk hér í seinni hálfleik."
Keflavik situr nú í 6 sæti deildarinnar 2 stigum á eftir HK í baráttu um umsbillssæti.
En hvað þarf að gera til að Keflavík fari í umspilið?
„Við þurfum bara að hugsa um okkur sjálfa, næsti leikur er gegn Fylki og við þurfum að eiga góða frammistöðu þar og sækja góð úrslit."
Næsti leikur Keflavíkur er gegn Fylki sunnudaginn 1. ágúst.
Athugasemdir