Man City bjartsýnt á að skáka Liverpool í baráttu um Guehi - Man City hefur áhuga á Michael Kayode - Rudiger aftur til Chelsea?
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   mið 13. ágúst 2025 23:40
Sigurjón Árni Torfason
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Lengjudeildin
Keflvíkingar unnu sannfærandi 4-0 sigur í kvöld
Keflvíkingar unnu sannfærandi 4-0 sigur í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Keflavik vann sterkan 4-0 heimasigurinn gegn Grindavík í Lengjudeildinni í kvöld. Keflavík situr nú í 6. sæti, 2 stigum á eftir HK .

 „Frábær frammistaða hjá okkur allan leikinn, byrjuðum svoldið þungt og hreyfðum boltann ekki nógu hratt .En svo á endanum sköpuðum við okkur fínar stöður og fáum fullt af færum. Sigurinn hefði náttúrlega geta endað stærri, við eigum að geta skorað fleiri mörk hér í seinni hálfleik."

Keflavik situr nú í 6 sæti deildarinnar 2 stigum á eftir HK í baráttu um umsbillssæti.


En hvað þarf að gera til að Keflavík fari í umspilið?

„Við þurfum bara að hugsa um okkur sjálfa, næsti leikur er gegn Fylki og við þurfum að eiga góða frammistöðu þar og sækja góð úrslit."

Næsti leikur Keflavíkur er gegn Fylki sunnudaginn 1. ágúst.


Athugasemdir
banner