Man Utd gerði ekki tilboð í Martínez - Martínez hefur ekki áhuga á að fara til Tyrklands - Bayern vildi Lookman
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
Spenna í 2. deild, línur nokkuð skýrar í 4. deild og playoffs klár í 5. deild
Útvarpsþátturinn - Himnaríki Vestra og helvíti Vals
Ítalski boltinn - Upphitun fyrir tímabilið
Turnar Segja Sögur: Fc Risar vs Fc Dvergar
Hugarburðarbolti GW 1 Ballið er byrjað!
Innkastið - Gamlir draugar hjá Val, ÍA fallið og deilt um dóm
Enski boltinn - Arsenal með mark úr horni
Leiðin úr Lengjunni: Þór í kjörstöðu og toppsætið innan seilingar hjá Þrótti
Staðan tekin fyrir endasprettinn í neðri deildunum! 
Útvarpsþátturinn - Afhroð í Kóngsins og spáin fyrir enska
   mið 13. ágúst 2025 18:19
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Oasis sneri aftur en mun City gera það líka?
Magnús Ingvason og Davíð Eldur, stuðningsmenn Man City.
Magnús Ingvason og Davíð Eldur, stuðningsmenn Man City.
Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Fótbolti.net hefur síðustu daga hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina með hlaðvörpum við stuðningsmenn stærstu félaganna. Núna er komið að síðasta liðinu sem er Manchester City.

City vann ekki neinn stóran titil á síðasta tímabili og það voru vonbrigði eftir árangurinn síðasta áratug.

Pep Guardiola hefur farið í að endurbyggja liðið og spurningin er hvort City komist aftur á toppinn. Oasis, sem eru miklir stuðningsmenn City, komu til baka í sumar en mun City gera það líka?

Magnús Ingvason og Davíð Eldur, stuðningsmenn City, mættu í Pepsi Max stúdíóið og fóru yfir stöðu mála hjá sínu félagi.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner