Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
Innkastið - Brottrekstur Blika og yfirlýsingar á Hlíðarenda
Gunnar Vatnhamar - Færeyjar á flugi og annar Íslandsmeistaratitill
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
Siggi Höskulds - Besta deildin kallar
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
Kjaftæðið - Landsliðsuppgjör með Kjartani Henry og fyrrum aðstoðarmanni Arnars Gunnlaugs
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
Útvarpsþátturinn - Skjótt skipast veður í lofti
Turnar Segja Sögur: Graeme Souness
Kjaftæðið - Hákon Haralds með sigurmark gegn Roma og stór helgi framundan!
Hugarburðarbolti GW 6 Verður Amorim stjóri Man Utd næstu helgi?
   mið 13. ágúst 2025 18:19
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Oasis sneri aftur en mun City gera það líka?
Magnús Ingvason og Davíð Eldur, stuðningsmenn Man City.
Magnús Ingvason og Davíð Eldur, stuðningsmenn Man City.
Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Fótbolti.net hefur síðustu daga hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina með hlaðvörpum við stuðningsmenn stærstu félaganna. Núna er komið að síðasta liðinu sem er Manchester City.

City vann ekki neinn stóran titil á síðasta tímabili og það voru vonbrigði eftir árangurinn síðasta áratug.

Pep Guardiola hefur farið í að endurbyggja liðið og spurningin er hvort City komist aftur á toppinn. Oasis, sem eru miklir stuðningsmenn City, komu til baka í sumar en mun City gera það líka?

Magnús Ingvason og Davíð Eldur, stuðningsmenn City, mættu í Pepsi Max stúdíóið og fóru yfir stöðu mála hjá sínu félagi.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner
banner