Ítalska félagið Roma hefur lagt fram formlegt tilboð í Jadon Sancho, kantmann Manchester United, en Fabrizio Romano segir frá þessu.
Hann segir tilboðið hljóða upp á 20 milljónir punda.
Hann segir tilboðið hljóða upp á 20 milljónir punda.
Roma er líka tilbúið að taka Sancho á láni með kaupmöguleika, en félagið hefur lagt fram þetta tilboð.
Núna er undir Manchester United komið hvað skal gera en leikmaðurinn á líka eftir að ná samkomulagi við Roma.
Man Utd keypti Sancho á 73 milljónir punda sumarið 2021 en hann hefur engan veginn staðist væntingar hjá félaginu.
Athugasemdir