Fernandes gæti farið frá Man Utd á næsta ári - Stórliðin berjast um Guehi - Fer Andrey Santos frá Chelsea?
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
Óli Kri: Við fengum erfiðan andstæðing í dag
Bjarni Jó: Getum sjálfum okkur um kennt
Völsungur áfram í Lengjudeildinni þvert á allar spár - „Tilfinningin er ótrúlega sæt"
Gústi Gylfa: Hann átti stjörnumóment síðustu tíu
Anton Ingi: Mikill léttir fyrir félagið að ná sigri eftir erfiðleika seinustu vikur
Arnar Grétars: Ekkert að gerast hjá þeim
Gunnar Heiðar fúll: Maður fann að það var mikil spenna í þessum leik
Haraldur Freyr: Það er bara þannig í fótbolta að mörk breyta leikjum
Siggi Höskulds: Sami undirbúningur og í síðustu leikjum
Jóhann Kristinn: Verða að vera 90 mínútur af úrslitaleik á föstudaginn næsta
Gyða Kristín: Þær voru með þrjár í vörn og við settum fleiri fram
Stoltur af litla bróður sínum: Mjög sérstakt
Sverrir Ingi: Hef gaman að því að spila svona leiki
Jón Dagur: Vissum að við ættum Gullann inni
Daníel kom inn á fyrir bróður sinn: „Stór stund fyrir fjölskylduna“
Leið vel í vinstri bakverðinum: „Get leyst hvaða stöðu sem er“
   mið 13. ágúst 2025 20:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Óli Íshólm: Get ekki verið að tittlingast með þeim en get þetta
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Ólafur Íshólm Ólafsson markvörður Leiknis átti svakalegar markvörslur þegar Breiðhyltingar lyftu sér upp úr fallsæti með því að vinna dramatískan sigur á Fylki í kvöld þar sem skorað var flautumark í uppbótartíma.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 1 -  0 Fylkir

„Þetta er svo sæt tilfinning, að ná að halda hreinu laki í fyrsta sinn í sumar, að ná sigrinum svona. Þetta er fimmtán stiga leikur fyrir okkur. Þvílíkur karakter. Mér fannst við ekki geta neitt en sigldum þessu og náðum marki í lokin," segir maður leiksins.

„Það var greinilegt að við vorum orðnir mjög þreyttir. Þá þurfa þeir á mér að halda. Ég get ekki verið að hlaupa með þeim en ég get varið. Ég get ekki verið að tittlingast með þeim úti á velli en ég get þetta."

Sjáðu viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner