
Boltinn er byrjaður að rúlla í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti.net hefur fengið tólf álitsgjafa til að svara spurningum fyrir komandi tímabil og þær birtast á síðunni næstu dagana.
Spurning dagsins: Hvaða stjóri tekur pokann sinn fyrstur?
Álitsgjafarnir eru:
Adolf Ingi Erlingsson (Íþróttafréttamaður á RÚV)
Auðunn Blöndal (Útvarpsmaður á FM 957)
Bjarni Guðjónsson (Leikmaður KR)
Friðrik Dór Jónsson (Tónlistarmaður)
Gary Martin (Leikmaður KR)
Guðmundur Benediktsson (Lýsandi á Stöð 2 Sport)
Lars Lagerback (Landsliðsþjálfari Íslands)
Sigurður Hlöðversson (Útvarpsmaður á Bylgjunni)
Tómas Þór Þórðarson (Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu)
Tryggvi Guðmundsson (Leikmaður HK)
Valtýr Björn Valtýsson (Íþróttafréttamaður á Stöð 2)
Viðar Örn Kjartansson (Leikmaður Fylkis)
Sjá einnig:
Hvaða lið verður enskur meistari?
Hvaða lið munu falla?
Hvernig mun Man Utd ganga undir stjórn Moyes?
Hver verður leikmaður tímabilsins?
Mun Liverpool enda í topp 4?
Hver verður markakóngur?
Hver verður spjaldahæstur?
Athugasemdir