Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
banner
   mið 21. ágúst 2019 17:30
Magnús Már Einarsson
Sjáðu mörkin: Elliði í úrslitakeppni eftir sigur á KFR
Elliði er á leið í úrslitakeppnina.
Elliði er á leið í úrslitakeppnina.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Spennan í 4. deildinni er í algleymingi þessa dagana en riðlakeppnin klárast í þessari viku áður en úrslitakeppnin tekur við.

Elliði úr Árbæ tryggði sér sæti í úrslitakeppninni með 4-2 sigri á KFR í hörkuleik á Hellu á laugardaginn.

Viðar M. Þorsteinsson hjá SportTV var mættur á völlinn og hann tók upp mörkin sem má sjá í þessari frétt.

KFR 2 - 4 Elliði
1-0 Guðbergur Baldursson ('34)
1-1 Styrmir Erlendsson ('40)
1-2 Óðinn Arnarsson ('42)
2-2 Þórhallur Lárusson ('64)
2-3 Gylfi Tryggvason ('83)
2-4 Pétur Óskarsson ('86)

Sjá einnig:
Elliði og Fylkir með styrktarleik fyrir Aron á föstudaginn
Athugasemdir
banner
banner
banner