Haukur Páll og Kristinn Freyr taka báðir út leikbann.
Núna klukkan 19:15 flautar Ívar Orri Kristjánsson til leiks á Samsungvellinum í Garðabæ þegar Stjarnan og Valur mætast í stórleik í Pepsí Max-deild karla. Byrjunarliðin eru klár hjá báðum liðum.
Stjörnumenn sitja í þriðja sæti deildarinnar með 24.stig en liðið á tvo leiki inn á Valsmenn sem sitja á toppi deildarinnar með 34.stig.
Rúnar Páll Sigmundssonar þjálfari Stjörnunnar gerir tvær breytingar á liði sínu frá sigrinum gegn Íslandsmeisturum KR í síðustu umferð. Guðjón Pétur Lýðsson og Guðjón Baldvinsson koma báðir inn í liðið og Halldór Orri Björnsson fær sér sæti á bekknum og Emil Atlason er fyrir utan hóp hjá Stjörnumönnum í kvöld.
Heimir Guðjónsson þjálfari Vals gerir tvær breytingar á sínu liði frá sigrinum gegn ÍA í síðustu umferð. Haukur Páll Sigurðsson og Kristinn Freyr Sigurðsson taka út leikbann í kvöld og inn í þeirra stað koma Einar Karl Ingvarsson og Kaj Leo.
Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu
Stjörnumenn sitja í þriðja sæti deildarinnar með 24.stig en liðið á tvo leiki inn á Valsmenn sem sitja á toppi deildarinnar með 34.stig.
Rúnar Páll Sigmundssonar þjálfari Stjörnunnar gerir tvær breytingar á liði sínu frá sigrinum gegn Íslandsmeisturum KR í síðustu umferð. Guðjón Pétur Lýðsson og Guðjón Baldvinsson koma báðir inn í liðið og Halldór Orri Björnsson fær sér sæti á bekknum og Emil Atlason er fyrir utan hóp hjá Stjörnumönnum í kvöld.
Heimir Guðjónsson þjálfari Vals gerir tvær breytingar á sínu liði frá sigrinum gegn ÍA í síðustu umferð. Haukur Páll Sigurðsson og Kristinn Freyr Sigurðsson taka út leikbann í kvöld og inn í þeirra stað koma Einar Karl Ingvarsson og Kaj Leo.
Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu
Byrjunarlið Stjörnunnar:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
5. Guðjón Pétur Lýðsson
7. Guðjón Baldvinsson
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Þorsteinn Már Ragnarsson
12. Heiðar Ægisson
18. Sölvi Snær Guðbjargarson
21. Elís Rafn Björnsson
29. Alex Þór Hauksson (f)
Byrjunarlið Vals:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
4. Einar Karl Ingvarsson
9. Patrick Pedersen
11. Sigurður Egill Lárusson
13. Rasmus Christiansen (f)
14. Aron Bjarnason
19. Lasse Petry
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson
24. Valgeir Lunddal Friðriksson
77. Kaj Leo í Bartalsstovu
Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir